Ég er rafvirki

Framtíðin er full af tækifærum

Rafmagnstækni

Öllum rafiðnaðarmönnum er nauðsynlegt að kunna góð skil á allri grunnvirkni rafbúnaðar. Undir þetta flokkast rafmótorar, rafgeymar, raflagnir o.m.fl. Í flokknum rafmagnstækni er þessi grunnþekking kennd og nemendur læra uppsetningu, stillingu og viðhald rafmagnstækja.