Ég er rafvirki

Framtíðin er full af tækifærum

Reglugerðir og staðlar

Öll rafmagnstæknin byggir á alþjóðlegum stöðlum og reglugerðir eru settar um hvernig staðið skal að framkvæmd verka. Þessi flokkur er til að nemendur geti kynnt sér þessar reglugerðir og lært að vinna verk samkvæmt tilætluðum stöðlum.