Ég er rafeindavirki

Framtíðin er full af tækifærum

Stýritækni

Stýritækni inniheldur nám um virkni iðntölva og annarra smátölva sem notaðar eru til að stjórna ýmiskonar raftækjabúnaði. Nemendur öðlast hæfni til að forrita  stýritölvur og láta þær stjórna rafmagnstækjum og rafeindabúnaði t.d. í verksmiðju- og iðnaðarfyrirtækjum.