Ég er rafvirki

Framtíðin er full af tækifærum

Tölvutækni

Undir tölvutækni flokkast nám um vélbúnað tölvunnar og stýrikerfishugbúnað sem stýrir virkni vélbúnaðarins. Einnig er hér fjallað um samskipti tölvunnar við netkerfi, þar með talið Internetið.
Námið miðast við að nemendur verði hæfir í að setja upp tölvur og tölvukerfi og annast viðhaldsþjónustu á þeim.